Eurobandið heimsótti aðdáendur Eurovision í Munchen þann 17. janúar 2009. Eftir að þau fluttu nokkur vel valin Eurovision lög tóku þau áskorun um að syngja á þýsku. Hér má sjá brot af tilraun þeirra við að syngja This is my life á þýsku og meira til.
Recent Comments